BÖÐVAR
Böðvar Björnsson, eða Böddi eins og hann er kallaður í daglegu tali, var einn þeirra fyrstu til að ganga til liðs við baráttuna fyrir mannréttindum samkynhneigðra á Íslandi og hefur hlotið mannréttindaverðlaun Samtakanna ’78 fyrir sitt framlag. Böðvar var alnæmisráðgjafi Samtakanna ’78 á níunda áratugnum, hann var jafnframt einn þeirra fyrstu til að skrifa greinar í íslensk dagblöð um málefni samkynhneigðra undir nafni. Böðvar gaf út ljóðabókina „Dagbók Önnu Frík“ árið 1992.
MYNDAALBÚM
MYNDBROT
VIÐTÖL
VONA AÐ ÉG HAFI EKKI SKAÐAÐ NEINN
Á þessum árum að þá var ekki bara samkynhneigt fólk sem hringdi í símatímunum, það var fólk í allskonar vandræðum,…
STOFNUN SAMTAKANNA
Það var þarna um veturinn ‘78, þá hafði verið stofnað félag sem hét Iceland Hospitality sem ég vissi um en…
SKEMMTANALÍFIÐ FYRIR 1978
Ég [Guðni Baldursson] var rétt orðinn kunnugur yfirborði skemmtanalífsins, en raunverulega ekkert voðalega mikið inni í sjálfu aðalhommalífinu í bænum.…
RAUÐHÆRÐAR GRÆNMETISÆTUR Í NEFND
Formaður nefndarinnar reyndi hvað eftir annað að finna samanburðarhóp í þjóðfélaginu og heiminum. Ég man eftir gyðingum sem voru þá…
HJÓNABAND VAR EIGN KIRKJUNNAR
Nefndin sem sagt safnaði alls kyns vitnisburðum um stöðu og reynslu samkynhneigðra á Íslandi og Þorvaldur Kristinsson átti mikið af…
FYRSTU SKREFIN
Árið ‘80, þá leigðum við litla kytru niðri í Garðastræti og þar var opið hús tvisvar í viku. Pínulitla og loftlausa…