skip to Main Content
Elísa heima
ELÍSA BJÖRG ÖRLYGSDÓTTIR HUSBY

Elísa er fædd 1970 og ólst upp í Garðinum á Suðurnesjum. Fyrstu 40 ár ævi sinnar var hún hann og hét Björgvin Örlygsson Husby. Hann kom á vettvang Samtakanna ´78 upp úr 1991 og tók virkan þátt í starfi Samtakanna á þeim tíma. Fljótlega fór að bera á Elísu Björg sem gjarnan klæddi sig upp og mætti á vettvang. Elísa Björg var einn af stofnendum Trans Ísland 2007 og var um tíma formaður þeirra samtaka. Trans Ísland eru stuðnings og baráttusamtök fyrir trans fólk á Íslandi og þeirra helsti málsvari. Elísa Björg fór í kynleiðréttingu 2009. Hún býr í Höfnum ásamt eiginkonu sinni Írisi Örnu.

SÖGUBROT

ELÍSA

Back To Top