Í Garðastræti 2 var fyrsti vísir að „skrifstofu og félagsheimili Samtakanna ´78. Þetta var óvistleg hola á geymslugangi í kjallara húsins þar sem að öllu jafna ógæfumenn leigðu sér húsaskjól. Í þessu herbergi var bæði vísir af skrifstofu og félagsheimili og þar snéru stjórnarmenn stenslinum í tíma og ótíma og sendu út póst í brúnum ómerktum umslögum.
MYNDBROT
VIÐTÖL
FYRSTU SKREFIN
Árið ‘80, þá leigðum við litla kytru niðri í Garðastræti og þar var opið hús tvisvar í viku. Pínulitla og loftlausa…
ERFIÐAST AÐ VITA AF FÓLKI Í FELUM
Samtökin ‘78 voru á þessum árum [fyrri hluta 9. áratugarins] lítið félag. Við töldum þrjátíu manns. Þau voru lítið annað…
EIN Í SAMTÖKUNUM
Það var búið að stofna Samtökin ‘78 og ég þekkti þessa stráka. Við töluðum svolítið saman og ég var eina…