HÖRÐUR
Hörður Torfason er leikari, leikstjóri, söngvaskáld og aktívisti. Hann var fyrsti þjóðþekkti Íslendingurinn til að koma út úr skápnum á opinberum vettvangi. Í kjölfarið hraktist hann tímabundið úr landi vegna hótana og áreitni. Hörður var einn þeirra sem stofnaði Samtökin ’78. Hann hefur verið virkur í baráttunni fyrir mannréttindum á mörgum sviðum og skipulagði meðal annars mótmælin sem urðu að búsáhaldabyltingunni árið 2009.
VIÐTÖL
FRELSUN AÐ VERA MEÐ FÓLKI SEM VAR EINS OG ÉG
Fyrsti maðurinn sem að kemur í opinbert viðtal var Hörður Torfason 1974 eða 1975, þannig að þá vissi maður um…
BRÉFUNUM VAR EKKI SVARAÐ
Iceland Hospitality skildist mér, var eitthvað sem ég kom aldrei nálægt en menn stóðu hér að, einhverju bréfahólfi og auglýst um…