LILJA SIGURÐARDÓTTIR
Lilja Sigurðardóttir kom á vettvang Samtakanna ’78 snemma á tíunda áratugnum og var framkvæmdastjóri þeirra um skeið. Síðar varð hún farsæll rithöfundur og hafa glæpasögur hennar komið út víða um heim.
SÖGUBROT
SKEMMTANALÍFIÐ TÓK VIÐ SÉR
Það var ofsalega mikil opnun á þessum tíma upp úr 1990. Það má segja að…
LESBÍA AFTUR ORÐIÐ SKAMMARYRÐI
Ég er nú búin að heita allskonar nöfnum þú veist, kynhverf og kynvillt og samkynhneigð…
SORGLEGUR UNDIRTÓNN Í GLEÐINNI
Ég held að mjög margt gay fólk, lesbíur og hommar á þeim tíma hafi notað…
ALLIR AÐ DANSA ALLSBERIR Í KRINGUM JÓLATRÉ
Ég kom á vettvang Samtakanna þegar ég var 16–17 ára. Þá voru Samtökin á Lindargötunni,…