skip to Main Content
20200603_144457
PÁLL ÓSKAR HJÁLMTÝSSON

Páll Óskar Hjálmtýsson (1970) er þjóðþekktur tónlistarmaður. Hann kom ungur á vettvang og hefur alla tíð talað opinberlega fyrir réttindum samkynhneigðra. Hann hefur gefið út fjölda platna, tók þátt í Eurovision fyrir Íslands hönd árið 1997 og hefur tvisvar leikið Frank ´n Further í söngleiknum Rocky Horror.

SÖGUBROT

PÁLL ÓSKAR

Back To Top