PÁLL ÓSKAR HJÁLMTÝSSON
Páll Óskar Hjálmtýsson (1970) er þjóðþekktur tónlistarmaður. Hann kom ungur á vettvang og hefur alla tíð talað opinberlega fyrir réttindum samkynhneigðra. Hann hefur gefið út fjölda platna, tók þátt í Eurovision fyrir Íslands hönd árið 1997 og hefur tvisvar leikið Frank ´n Further í söngleiknum Rocky Horror.
SÖGUBROT
ÞYRSTIR AÐ VITA MEIRA UM KYNLÍF SAMKYNHNEIGÐRA
Fólk þyrstir svo óskaplega í upplýsingar um kynlíf samkynhneigðra. Það var, og það er, í…
STJÖRNURNAR Á MOULIN ROUGE
Ég var einmitt nýbúinn að vera í Rocky Horror, gerði Frank N' Furter í Rocky…
EKKI EINN Í HEIMINUM Á BÓKASAFNINU
Náungi sem ég varð ástfanginn af hvatti mig til að fara upp í Samtökin ‘78,…