skip to Main Content

ALDREI HAPPY END

Mig vantaði algerlega [fyrirmyndir]. Þessar stelpur sem ég kynntist í samtökunum voru flestar yngri en ég - og auðvitað getur maður alveg tekið fyrirmyndir sem eru yngri - en það var ekki neins staðar að maður vissi um manneskju úti í samfélaginu sem hafði bara sætt sig við kynhneigð sína…

lesa meira

FRAMANDLEGAR TILFINNINGAR

Sú tilhugsun um að það gætu aðrir haft svona tilfinningar líka, hún var bara ekki til. Þetta hlaut bara að vera eitthvað algerlega einstakt. Þetta var bara alveg eitthvað, eitthvað svona bull. Eitthvað ruglerí. Og ég held að það hafi alveg verið fram á tvítugsaldur sem manni fannst þetta vera…

lesa meira

GRIMMDIN ER ÓTTI

Þegar þú minnist á grimmdina þá get ég bara vikið að þegar maðurinn er sviptur möguleikanum á að vera hann sjálfur þá er það eiginlega mesta grimmd sem er hægt að hugsa sér að mínu mati. Því að og það er mjög einfalt líka að kalla fram grimmdina ekki síst…

lesa meira
Back To Top