skip to Main Content

KEYRÐ UPP Í ÖSKJUHLÍÐ UM NÓTT

Ég var að koma af 22 og var á leiðinni heim og var hérna, þá stoppar löggan mig og bað mig að koma upp í bílinn og var eitthvað að spjalla við mig og eitthvað. Og svo keyrðu þeir af stað og hérna, keyrðu í Öskjuhlíðina og svo skildu þeir…

lesa meira

VONA AÐ ÉG HAFI EKKI SKAÐAÐ NEINN

Á þessum árum að þá var ekki bara samkynhneigt fólk sem hringdi í símatímunum, það var fólk í allskonar vandræðum, með allskonar erindi sem, ég segi fyrir mig, var enginn maður til að leysa úr. Fólk sem var, já menn sem kannski voru í einhverjum kynskiptihugleiðingum sem að bara, ég…

lesa meira

ÖNNUFÉLAGIÐ

Trans-Ísland var fyrst kallað Önnufélagið af því að þá kom Anna Jonna sem hafði búið í Danmörku og Færeyjum. Og svo kemur Anna Margrét á vettvanginn líka sem er búin að fara í aðgerð í dag, og meira að segja búin að gefa út bók og þá er bara farið…

lesa meira

SORGLEGUR UNDIRTÓNN Í GLEÐINNI

Ég held að mjög margt gay fólk, lesbíur og hommar á þeim tíma hafi notað áfengi sem kvíðastillandi lyf. Og áfengisneyslan að því leyti þjónað allt öðrum tilgangi hjá okkur en venjulegu fólki. Þetta var ekki bara til að gera sér dagamun heldur til þess að fá sér kjark og…

lesa meira

REIF SKÍRTEINIÐ SITT

Það kom þessi tillaga [árið 1993] um að breyta undirtitli Samtakanna úr Samtökin ‘78 - félag lesbía og homma á Íslandi yfir í Samtökin ‘78 - félag samkynhneigðra og tvíkynhneigðra á Íslandi, minnir mig það hafi verið. Og í forystu fyrir þessari tillögu var vinur minn og góður félagi af…

lesa meira
Back To Top