GRIMMDIN ER ÓTTI
Þegar þú minnist á grimmdina þá get ég bara vikið að þegar maðurinn er sviptur möguleikanum á að vera hann sjálfur þá er það eiginlega mesta grimmd sem er hægt að hugsa sér að mínu mati. Því að og það er mjög einfalt líka að kalla fram grimmdina ekki síst…