Það var örlítið skref niður á við þegar að Samtökin ’78 misstu húsnæðið á Skólavörðustígnum og fengu inni í hálfgerðu iðnaðarhúsnæði í Brautarholti 18 upp á fjórðu hæð. Þar var haldið áfram að starfrækja kaffistofu og bókasafnið fór að stækka.
MYNDIR
VIÐTÖL
ÞRÍR STÓLAR OG EITT BORÐ
Aðal deiglumálin hjá Samtökunum ’78, það var bara að koma úr felum. Að þurfa ekki að vera að læðupokast einhvers…
STRAIGHT FRIENDLY SKEMMTISTAÐIR
Við fórum oft saman á böllin og líka upp í Samtök og við vorum að hitta hérna fólkið, þá hittumst…
Í GÖMLU HÁLFFÖLDU PAKKHÚSI
Ég kynnist Samtökunum ['78] 1984. Og sem félagsvön kona þá leitaði ég uppi hvar lesbíur væru og fer á kvennakvöld.…
BREYTING Á SAMTÖKUNUM
Af hverju eigum við að vera í felum? Af hverju getum við ekki talað upphátt um okkar hluti? Af hverju…