Það var örlítið skref niður á við þegar að Samtökin ’78 misstu húsnæðið á Skólavörðustígnum og fengu inni í hálfgerðu iðnaðarhúsnæði í Brautarholti 18 upp á fjórðu hæð. Þar var haldið áfram að starfrækja kaffistofu og bókasafnið fór að stækka.
VIÐTÖL
Í GÖMLU HÁLFFÖLDU PAKKHÚSI
Ég kynnist Samtökunum ['78] 1984. Og sem félagsvön kona þá leitaði ég uppi hvar lesbíur væru og fer á kvennakvöld.…
BREYTING Á SAMTÖKUNUM
Af hverju eigum við að vera í felum? Af hverju getum við ekki talað upphátt um okkar hluti? Af hverju…