skip to Main Content

EIN Í SAMTÖKUNUM

Það var búið að stofna Samtökin ‘78 og ég þekkti þessa stráka. Við töluðum svolítið saman og ég var eina lesban þarna. Ég var eina lesban. Það var engin önnur lesba sem var með í þessum samtökum nema ég. Og nokkrir strákar. Því miður. Það hefði nú verið gaman ef…

lesa meira

DAUÐVONA AÐ MÁLA ELDHÚSIÐ

Ég hélt alltaf í vonina með það að þrátt fyrir að vera kominn með alnæmi á lokastigi á þeim tíma og búið að halda fjölskyldufund og tala um að ég ætti þrjá mánuði eftir ólifað en ég man þegar að þessi fjölskyldufundur var haldinn að þá var ég bara hérna…

lesa meira

ÍSLENDINGAR Í KAUPMANNAHÖFN MEÐ MINNI FORDÓMA

Þetta íslenska samfélag, Íslendinganýlendan í Kaupmannahöfn, þar þekktu allir alla og allir vissu deili hver á öðrum. Þetta voru að stærstum hluta til íslenskir námsmenn en þarna var líka talsverður fjöldi af fólki sem hafði hreinlega flúið frá Íslandi vegna sinnar kynhneigðar. Þetta voru samkynhneigðar konur og karlar sem að…

lesa meira

ALNÆMISPLÁGAN

[...] Ótti og óhugnaður lagðist yfir hommasamfélagið. Það var svona kjarninn í þessu, hvað gerðist. Við, einhvernveginn, lifðum ekki lengur í sama samfélagi og aðrir, við bara við upplifðum plágu. [...] Þetta var kannski 200 manna samfélag og 50 manns voru smitaðir. Þetta var okkar samfélag þannig að þetta var…

lesa meira

FURÐULEG AFSTAÐA KIRKJUNNAR

Ég hef fengið það svar frá klerki einhvern tímann þegar ég var í erindi á vegum kirkjunnar að benda á að við teldum að það væri verið að neita okkur um þjónustu — þá benti nú einn klerkurinn á þetta „en þið eruð nú jörðuð.“ Skírnin og ferming það er…

lesa meira

ÚR FELUM

Það er eitt sem mér dettur í hug en það er um þessa staðalímynd af lesbíu. Þegar þú spyrð um þetta -  þegar ég ákvað að koma úr felum … ég bara gat ekki meir. Leikritið var búið að ganga of lengi og það var bara tímabært að ganga fram…

lesa meira

GRIMMDIN ER ÓTTI

Þegar þú minnist á grimmdina þá get ég bara vikið að þegar maðurinn er sviptur möguleikanum á að vera hann sjálfur þá er það eiginlega mesta grimmd sem er hægt að hugsa sér að mínu mati. Því að og það er mjög einfalt líka að kalla fram grimmdina ekki síst…

lesa meira
Back To Top