JÓN HELGI GÍSLASON
Jón Helgi Gíslason, Donni, er fæddur árið 1959. Hann mun vera sá fyrsti í röðum íslenskra homma sem veiktust af alnæmi og ný lyf náðu að forða frá dauða árið 1996. Donni var einn af stofnendum Jákvæða hópsins og um árabil framkvæmdastjóri Alnæmissamtakanna á Íslandi (síðar HIV-Ísland) en starfar nú hjá Blindrafélagi Íslands. Donni býr í Reykjavík.
SÖGUBROT
TUTTUGU MANNS GREINDUST 2016
Það voru að greinast tuttugu manns í fyrra [2016] HIV jákvæðir. Sem er svona næstum…
ÁFALLAHJÁLP HVERS ANNARS
Í minningunni finnst mér alltaf að, mér finnst alltaf að lesbíurnar og hommarnir hafi staðið…
DAUÐVONA AÐ MÁLA ELDHÚSIÐ
Ég hélt alltaf í vonina með það að þrátt fyrir að vera kominn með alnæmi…