NANNA
Nanna Úlfsdóttir er fyrrum kennari og fréttamaður, fædd árið 1936. Nanna kom út úr skápnum um miðjan tíunda áratuginn eftir að hafa verið í felum í fjörtíu ár. Árið 1997 gegndi hún stöðu framkvæmdastjóra Samtakanna ’78 um nokkurra mánaða skeið. Undanfarið hefur Nanna beitt sér fyrir því að vekja athygli á málefnum hinsegin eldri borgara.
MYNDAALBÚM
VIÐTÖL
MISSTU AF FÉLAGSSKAP LESBÍA OG HOMMA
Samtökin … auðvitað hafði maður kannski heyrt þetta en þetta var ekkert sem hafði gripið mann því á þessum sama…
ÁSTFANGIN AF KONU
Þegar ég er komin í kennaraskólann þá töldu víst margir að ég ætti kærasta og þeir hafa kannski líka stundum…
HEIMAVISTIN Á LAUGARVATNI
Nú tíminn á Laugarvatni. Þarna erum við í heimavist þannig að þetta er nokkuð náið sambýli. Ég er þarna...flestir nemendur…
HÚSFREYJAN HÉLT VIÐ VINNUKONUNA
Bara svona dæmi að þegar ég er fréttamaður hjá útvarpinu þá er enn þá sá tími að það mátti ekki…
HEIMILISLÍF
Heimilið var að því leyti til afslappað. Það var enginn húsbóndi. Það truflaði ekki og það var dálítið um það…
GRIMMDIN ER ÓTTI
Þegar þú minnist á grimmdina þá get ég bara vikið að þegar maðurinn er sviptur möguleikanum á að vera hann…