ÁBYRGÐINNI KOMIÐ Á SAMTÖKIN
Það var alltaf verið að ýta ábyrgðinni á Samtökin ‘78. Segja þið verðið bara að sjá um þetta, þetta er bara ykkar hópur. Þú veist - Samtökin með sína 75 meðlimi og sex manneskjur í stjórn sko gátu engan veginn…
Það var alltaf verið að ýta ábyrgðinni á Samtökin ‘78. Segja þið verðið bara að sjá um þetta, þetta er bara ykkar hópur. Þú veist - Samtökin með sína 75 meðlimi og sex manneskjur í stjórn sko gátu engan veginn…
Það sem gerði það að verkum að ég fór að starfa við þetta [sem alnæmisráðgjafi] var að þegar þetta var að koma upp, þá fór ég í alnæmispróf, bara með fyrstu mönnum, og talaði í framhaldi af því við Helga…
Það er svo merkilegt að alnæmi hefur í rauninni fylgt minni sögu sem hommi. Eg man að árið sem ég kom úr felum í Kaupmannahöfn bárust fyrstu fréttir um svokallað „hommakrabbamein“ í Los Angeles og San Francisco, síðar í New…