ÞORVALDUR
Þorvaldur Kristinsson er fæddur árið 1950. Hann er aktívisti, bókmenntafræðingur, ritstjóri og rithöfundur, auk þess sem hann hefur sent frá sér fjölda greina og pistla. Þorvaldur hefur verið virkur í mannréttindabaráttu samkynhneigðra síðan á áttunda áratugnum. Hann var annar formaður Samtakanna ’78 og hefur gegnt þeirri stöðu þrisvar sinnum, í alls um níu ár! Þorvaldur var einnig um árabil skipuleggjandi og í forystu hinsegin daga. Árið 2004 var hann sæmdur riddarakrossi hinnar íslensku fálkaorðu, fyrir störf sín í þágu mannréttindabaráttu samkynhneigðra á Íslandi.
VIÐTÖL
ÚR FELUM Í KAUPMANNAHÖFN
Á þeim árum sem ég kom úr felum bjó ég í Kaupmannahöfn þar sem ég var við nám og ég…
ÞOLDI EKKI UMRÆÐUNA
Mér finnst hin pólitíska umræða líka mjög þröng. Hún snerist mjög mikið um áþreifanleg réttindi en miklu minna um þörf…
HJÓNABAND VAR EIGN KIRKJUNNAR
Nefndin sem sagt safnaði alls kyns vitnisburðum um stöðu og reynslu samkynhneigðra á Íslandi og Þorvaldur Kristinsson átti mikið af…
ERFIÐAST AÐ VITA AF FÓLKI Í FELUM
Samtökin ‘78 voru á þessum árum [fyrri hluta 9. áratugarins] lítið félag. Við töldum þrjátíu manns. Þau voru lítið annað…
ENNÞÁ STÖDD Í GLÆPNUM
Ég gerði mér grein fyrir því þegar Guðrún Ögmundsdóttir boðaði breytingatillögu sína [um að bæta við kirkjubrúðkaupum] við hið stóra…
ALNÆMI HEFUR FYLGT MINNI SÖGU SEM HOMMI
Það er svo merkilegt að alnæmi hefur í rauninni fylgt minni sögu sem hommi. Eg man að árið sem ég…
TÓK ALMENNILEGA AF SKARIÐ
Ég vissi það að ef ég kæmi úr felum gagnvart litlum hópi manna á Íslandi þá myndi það fljótt spyrjast…