skip to Main Content

ÞORVALDUR

Þorvaldur Kristinsson er fæddur árið 1950. Hann er aktívisti, bókmenntafræðingur, ritstjóri og rithöfundur, auk þess sem hann hefur sent frá sér fjölda greina og pistla. Þorvaldur hefur verið virkur í mannréttindabaráttu samkynhneigðra síðan á áttunda áratugnum. Hann var annar formaður Samtakanna ’78 og hefur gegnt þeirri stöðu þrisvar sinnum, í alls um níu ár! Þorvaldur var einnig um árabil skipuleggjandi og í forystu hinsegin daga. Árið 2004 var hann sæmdur riddarakrossi hinnar íslensku fálkaorðu, fyrir störf sín í þágu mannréttindabaráttu samkynhneigðra á Íslandi.

MYNDAALBÚM

VIÐTÖL

þorvaldur

Back To Top