skip to Main Content

ÚR FELUM Í KAUPMANNAHÖFN

Á þeim árum sem ég kom úr felum bjó ég í Kaupmannahöfn þar sem ég var við nám og ég ætlaði mér alla tíð aftur til Íslands því að mín menntun miðaðist við Ísland. Og svo mikið vissi ég eftir að hafa lifað sem hommi, sýnilegur opinber hommi meðal vina minna í Kaupmannahöfn, tekið þátt í starfi homma og lesbía þar, svo mikið vissi ég að ég gæti ekki falið sjálfan mig á Íslandi og mig langaði ekki til að fela mig á Íslandi.

Úr viðtali við Þorvald Kristinsson, 1997

 

Back To Top