skip to Main Content

LAUGAVEGUR 22

Efri hæðin á Laugavegi 22 hefur verið notuð undir gay-skemmtistaði um árabil.  Á einum tímapunkti, við upphaf tíunda áratugarins, var staðnum lokað sökum „ónógra eldvarna“, þrátt fyrir að þar hefði verið veitingastaður til fjölda ára. Lögreglan bar fyrir sig erlendri skýrslu þar sem því var haldið fram að hommar og lesbíur væru óstöðugri en annað fólk í tilfinningamálum og því líklegri til að kveikja í! Sjá hér.

Staðurinn var þó opnaður aftur og hefur gengið í gegnum fjölda andlitslyftinga og eigandaskipti. Í dag er þar aftur rekinn gay-skemmtistaður,  en nú undir nafninu „Kíkí Queer Bar“.

MYNDBROT

VIÐTÖL

MYNDIR

BAR 22

Back To Top