UPPGÖTVUN
Ég uppgötvaði á einni nóttu að ég væri lesbía. Ég hafði átt við þann möguleikann á að ég væri eitthvað öðruvísi en ég kynntist ekki hugtakinu lesbía fyrr en ég var orðin tvítug og komin hingað til Reykjavíkur og þá var ég búin að móta mér ímynd: Ég var óhamingjusöm,…