skip to Main Content

KONURNAR Í FORGRUNN

Já, það hefur náttúrulega verið staðfest í ýmsum frásögnum svona eldri kynslóðarinnar innan Samtakanna ['78] að það voru ekki margar stelpur til að byrja með. Og ‘87 þegar ég kem á vettvang að þá er þetta fyrsti fundurinn eða fyrsta skemmtunin sem ég fer á er á vegum Íslensk -…

lesa meira

HVAÐ VAR HÆGT AÐ GERA?

Við Jóhanna áttum ofboðslega góðan vin úti í Kaupmannahöfn sem að hét Gústaf, kallaður Gústi, íslenskur strákur sem að flutti beint frá Höfn í Hornafirði til Kaupmannahafnar eins og menn gerðu nú oft sko því það var ekkert að sækja í Reykjavík 1982, alveg jafn gott að fara bara til…

lesa meira

ÁBYRGÐINNI KOMIÐ Á SAMTÖKIN

Það var alltaf verið að ýta ábyrgðinni á Samtökin ‘78. Segja þið verðið bara að sjá um þetta, þetta er bara ykkar hópur. Þú veist - Samtökin með sína 75 meðlimi og sex manneskjur í stjórn sko gátu engan veginn borið ábyrgð á þessu sem að var risastórt heilbrigðisvandamál um…

lesa meira

UNGUR FORMAÐUR

[...] Ég var náttúrulega formaður og varaformaður og sat alltaf í stjórnum eða var einhverstaðar. Var til dæmis líka í fræðslunni, ég gleymdi nú að nefna hana líka áðan, að fara í skólana og fræða. Við byrjuðum nú fljótlega á því. [...] En ég var líka í því sko að…

lesa meira

AIDS NEYDDI SAMFÉLAGIÐ TIL AÐ SJÁ OKKUR

 [...] Á þessum tíma sko ´87, ´88, ´89 - þú veist, það er náttúrulega ekkert komið af neinu tagi. Engin lög, ekki neitt. Við erum algerlega varnarlaus og aftur er það náttúrulega AIDSið sem að, og öll þessi veikindi, sem að beinlínis kannski reka samfélagið í áttina til þess að…

lesa meira

LINDARGATAN FYRSTI FASTI PUNKTURINN

Húsið var einhvern veginn algjör miðpunktur alls [...]. Það var langþráð félagsmiðstöð sem að var kjurr á sínum stað,  ekki eitthvert herbergi af og til einhverstaðar sem að var stundum hægt að fara í og stundum ekki. Það eru til þessar sögur af þessu í Garðastrætinu og Skólavörðustígnum og Brautarholtinu…

lesa meira

FYRSTA KONAN SEM VAR FORMAÐUR

Ég gekk í Samtökin 78 haustið 1987, þá er ég 22 [ára gömul]. Hafði verið aðeins úti á landi í smá svona hvíld frá háskólanáminu og kom aftur til Reykjavíkur til að byrja nýtt og meira spennandi líf, sem sagt með það fyrir augum að koma út. Og þá eru…

lesa meira

ALNÆMISPLÁGAN

[...] Ótti og óhugnaður lagðist yfir hommasamfélagið. Það var svona kjarninn í þessu, hvað gerðist. Við, einhvernveginn, lifðum ekki lengur í sama samfélagi og aðrir, við bara við upplifðum plágu. [...] Þetta var kannski 200 manna samfélag og 50 manns voru smitaðir. Þetta var okkar samfélag þannig að þetta var…

lesa meira

UM TRIXIE

Trixie [Guðmundur Sveinbjörnsson] var einn af þessum mönnum sem ég leit mjög upp til. Ég tala nú ekki um eftir að hann veiktist því að það sem Trixie gerði eftir að hann veiktist var alveg ótrúlegt. Það var nú alltaf ... hann var alltaf mjög sjálfstæður maður og fór sínar…

lesa meira

ALNÆMIÐ OG HIÐ OPINBERA

Það sem gerði það að verkum að ég fór að starfa við þetta [sem alnæmisráðgjafi] var að þegar þetta var að koma upp, þá fór ég í alnæmispróf, bara með fyrstu mönnum, og talaði í framhaldi af því við Helga Valdimarsson prófessor í ónæmisfræðum. Hann var þá með þessi próf…

lesa meira
Back To Top