VETURLIÐI
Veturliði Guðnason, þýðandi, er m.a. einn af stofnendum Iceland hospitality og MSC Ísland.
MYNDAALBÚM
VIÐTÖL
JARÐARFÖR Á HVERJUM FÖSTUDEGI
Ég hef stundum hugsað það þannig að það er ekkert hægt að ætla sér að sætta sig við þetta eða…
ÞAÐ VAR EKKI HLUSTAÐ Á OKKUR
En það sem hafðist upp úr þessu var það að Böðvar var gerður að ráðgjafa hjá Samtökunum ['78] og var…
SKÆRULIÐAR UPPI Í ESJU
Það vantaði ekki, það var sama við hvern maður talaði, því var alltaf tekið ægilega vel. Þangað til að farið…
KIRKJUNNI KENNT UM
Sem sagt, ef auglýsingar, fræðsluefni og áróður væri gert þannig úr garði að það höfðaði til samkynhneigðra þá mundi það…
SAMSKIPTIN VIÐ HEILBRIGÐISKERFIÐ ERFIÐ
Læknarnir áttu afskaplega bágt með það að viðurkenna að það var kominn upp sjúkdómur sem þeir vissu ekki hvaðan kæmi,…
ÞAÐ VISSI ENGINN NEITT UM ALNÆMI
Það sem var með þetta alnæmisdót var að þetta kom yfir mann eins og þruma úr heiðskíru lofti. Fyrst vissi…
FYRIRRENNARI MSC
Trixie [Guðmundur Snæbjörnsson] var mikill forgöngumaður um það að koma því dóti [Iceland hospitality] á laggirnar; það væri bara til…
HAFNAÐI ÖLLU HETERÓ
Það sem mér finnst merkilegt við þessa Kaupmannarhafnardvöl svona eftir á, er það hvað maður var eitthvern veginn rosalega innilokaður…
FLÓTTI TIL KAUPMANNAHAFNAR
Við fórum til Kaupmannahafnar í ársbyrjun 78. og það hefur nú verið pælt svolítið í þessu, hversvegna var þessi ógurlegi…
STOFNUN ICELAND HOSPITALITY
Þetta var gert algerlega eftir því sem núna heitir flatur strúktúr. Sem sagt eftir þessu systemi að það er ekkert…
FYRSTU FUNDIRNIR
Þegar ég tala um þetta þá er eins og ég sjái gay-liðið bara að skemmta sér. Eins og einhverju eilífu…
FORDÓMAR ERU EÐLILEGT VIÐBRAGÐ
Það er vegna þess að mér finnst þetta vera svo fáránlega einfölduð söguskoðun og einfölduð mynd af veruleikanum, að setja…
ÖLLUM VAR HALDIÐ NIÐRI
Mér finnst stundum þegar verið er að tala um þessa hluti frá því áður fyrr, að þá er eins og…
FRAMANDLEGAR TILFINNINGAR
Sú tilhugsun um að það gætu aðrir haft svona tilfinningar líka, hún var bara ekki til. Þetta hlaut bara að…