skip to Main Content

EYRU YFIRVALDA

Hommar og lesbíur fengu eyru yfirvalda og stjórnmálamanna þarna á níunda áratugnum oft í tengslum við þetta á einhvern hátt. Þetta varðaði í raun og veru bara þjóðarhag og þjóðaröryggi að ná samtali við þennan minnihlutahóp og hommar voru mjög margir í felum og það varð einhvern veginn að koma…

lesa meira

ENGIN FRAMTÍÐARPLÖN

Það er mikill misskilningur að allir haldi að við höfum bara verið hér haldandi í hendur og grátandi og alveg máttlausir og magnlausir yfir því að vera að fara að deyja. Það voru margir sem ég held að hafi líka notið lífsins á vissan hátt en margir líka fóru að…

lesa meira

SENDUR TIL GEÐLÆKNIS

Það sem að maður þakkaði fyrir stuðninginn sem að maður fékk á þeim árum hvort sem að maður var með HIV, hommi með HIV eða maður væri bara hommi eða bara lesbía að þá var sagt svona: „Vá þú átt svo góða foreldra þau bara taka þér þrátt fyrir þetta“.…

lesa meira

AÐSTANDENDUR EINS OG LEYNIHÓPUR

Ég held að þetta hafi reynt gríðarlega á fólk sem að stóð í þessu með sínum ástvinum á þessum tíma vegna þess að það var ekki hægt að tala um þetta útávið. Hér voru aðstandendur að hittast eiginlega eins og einhver leynihópur og fólk sagði ekkert frá, þetta var algjört…

lesa meira

VERRA EN AÐ DEYJA

Hommi kemur heim frá útlöndum, hann er veikur, hann hefur aldrei sagt fjölskyldu sinni einu sinni að hann væri hommi. Og síðan veikist hann af þessum sjúkdómi, hann er lagður inn á spítala, hann fer inn á A7 sem að var legudeild smitsjúkdóma og þar var fólk sett í einangrun.…

lesa meira
Back To Top