skip to Main Content

BRÉFUNUM VAR EKKI SVARAÐ

Iceland Hospitality skildist mér, var eitthvað sem ég kom aldrei nálægt en menn stóðu hér að, einhverju bréfahólfi og auglýst um allan heim. En [þeir] svöruðu ekki bréfum fann ég út einn dag og ég, ég varð foxillur. [...] Til að hafa mig rólegan, þá var mér boðið, var ég boðaður á fund…

lesa meira

STOFNUN SAMTAKANNA

Það var þarna um veturinn ‘78, þá hafði verið stofnað félag sem hét Iceland Hospitality sem ég vissi um en tók engan þátt í. Og menn sem voru þar og fleiri menn sem höfðu margir búið til dæmis í Kaupmannahöfn og þekktu til félagsins þar. Þeir vildu fara að koma…

lesa meira

FYRIRRENNARI MSC

Trixie [Guðmundur Snæbjörnsson] var mikill forgöngumaður um það að koma því dóti [Iceland hospitality] á laggirnar; það væri bara til skammar að þetta skuli ekki vera til. Og svo gerðum við þetta, fórum bara að hlusta á: Hvað eigiði við? Hvað er þetta? Og ég var að átta mig á,…

lesa meira

STOFNUN ICELAND HOSPITALITY

Þetta var gert algerlega eftir því sem núna heitir flatur strúktúr. Sem sagt eftir þessu systemi að það er ekkert verið að setja ofan á hausana á fólki eitthvað félag og segja nú gerum við þetta svona og svona og svona — heldur bara hér erum við og hvað viljum…

lesa meira
Back To Top