skip to Main Content

En síðan […] bjuggum við til göngu. Hún hét nú ekki Gay Pride held ég þá. […] Og það voru, hvort við náðum því þá að vera sjötíu. Eða 35. Þetta var mjög frumstætt sko. En við löbbuðum frá Lindargötunni, upp Frakkastíginn og þaðan niður Laugaveginn og fórum að Stjórnarráðshúsinu ef ég man rétt og hvort að einhver hélt einhverja tölu eða þú veist, við stóðum þarna eitthvað með skiltin okkar og svona. Ansi langt frá sko þessari 100.000 manna glimmergöngu hans Páls Óskars.

Lana Kolbrún Eddudóttir, 2017

Back To Top