Elísabet Þorgeirsdóttir er fædd á Ísfirði 1955. Hún er menntaður félagsráðgjafi og hefur verið virk í hreyfingu samkynhneigðra frá miðjum níunda áratug síðustu aldar. Hún var einn af stofnendum Íslensk-lesbíska og starfaði með kvennahreyfingunni um árabil. Hún var ritstjóri Veru sem var feminískt málgagn kvennahreyfinganna og og er ein af stofnendum Kvennakirkjunnar ásamt séra Auði Eir. Hún starfrækti trúarhóp innan vébanda Samtakanna ´78 og hefur komið að félagsráðgjöf hjá þeim í gegnum tíðina.
ÞARNA MÁTTI DANSA VIÐ STELPU
Ég man alltaf þegar fyrsta vinkona mín úr þessum hópi sagði: Ég ætla bara að…
TABÚ Í RAUÐSOKKAHREYFINGUNNI
Það er mjög sérstakt hér á landi. Rauðsokkahreyfingin er stofnuð 1971 og er öflugasta kvennahreyfingin…
HAFÐI ALDREI HEYRT ORÐIN
Ég er fædd og uppalin á Ísafirði, fædd árið 1955, þannig að þegar ég var…
HÆTTU UM LEIÐ OG HÓTELIÐ HÆTTI
Íslensk-lesbíska lagðist í raun niður um leið og Hótel Vík lagðist niður. Þá höfðum við…
FRELSUN AÐ VERA MEÐ FÓLKI SEM VAR EINS OG ÉG
Fyrsti maðurinn sem að kemur í opinbert viðtal var Hörður Torfason 1974 eða 1975, þannig…
FÖGNUÐU SAMVISTARLÖGUM Á MIÐNÆTTI
Mér er minnisstæð athöfnin sem var um miðnættið daginn áður [en lögin um staðfesta samvist…
ALDREI HAPPY END
Mig vantaði algerlega [fyrirmyndir]. Þessar stelpur sem ég kynntist í samtökunum voru flestar yngri en…
EINS OG HEILDSÖLUFYRIRTÆKI
Árið 1986 stofnuðum við Íslensk-lesbíska sem var auðvitað mikilvægt skref. Þannig var að við tókum…
ALNÆMIÐ SUNDRAÐI OKKUR
Enginn vissi nákvæmlega hvernig þetta myndi smitast og svo þurfti maður að vinna sjálfur í…