skip to Main Content
Elsa_thorgeirsdottir_skrifbord
ELÍSABET ÞORGEIRSDÓTTIR

Elísabet Þorgeirsdóttir er fædd á Ísfirði 1955. Hún er menntaður félagsráðgjafi og hefur verið virk í hreyfingu samkynhneigðra frá miðjum níunda áratug síðustu aldar. Hún var einn af stofnendum Íslensk-lesbíska og starfaði með kvennahreyfingunni um árabil. Hún var ritstjóri Veru sem var feminískt málgagn kvennahreyfinganna og og er ein af stofnendum Kvennakirkjunnar ásamt séra Auði Eir. Hún starfrækti trúarhóp innan vébanda Samtakanna ´78 og hefur komið að félagsráðgjöf hjá þeim í gegnum tíðina.

SÖGUBROT

ELÍSABET

Back To Top