skip to Main Content
Nanna_íþróttir_01
NANNA ÚLFSDÓTTIR

Nanna er fyrrum kennari og fréttamaður, fædd árið 1936. Nanna kom út úr skápnum um miðjan tíunda áratuginn eftir að hafa verið í felum í fjörtíu ár. Árið 1997 gegndi hún stöðu framkvæmdastjóra Samtakanna ’78 um nokkurra mánaða skeið. Undanfarið hefur Nanna beitt sér fyrir því að vekja athygli á málefnum hinsegin eldri borgara.

SÖGUBROT

NANNA

Back To Top