skip to Main Content

DÝPRI GRÖF EN AÐ VERA KONA

Kvennabaráttan er mjög merkileg og hefur verið mjög merkileg fyrir samkynhneigða á Íslandi, á vissan hátt. Rauðsokkurnar og Kvennaframboðið og síðar Kvennalistinn tóku svolítið upp á arma sína baráttu samkynhneigðra af því að ég vil meina af því að þær urðu að gera það, af því að þær vildu ekki…

lesa meira

STRAIGHT FRIENDLY SKEMMTISTAÐIR

Við fórum oft saman á böllin og líka upp í Samtök og við vorum að hitta hérna fólkið, þá hittumst við kannski þarna uppi í Brautarholti eða á Lindargötu eða bara í partíum og já, já við skelltum okkur á þessi böll alveg hægri og vinstri. Svo náttúrulega voru líka…

lesa meira

ÞYRSTIR AÐ VITA MEIRA UM KYNLÍF SAMKYNHNEIGÐRA

Fólk þyrstir svo óskaplega í upplýsingar um kynlíf samkynhneigðra. Það var, og það er, í rauninni það fyrsta sem gagnkynhneigt fólk fókuserar á þegar umræðan beinist að samkynhneigðu fólki - kynlífið þeirra. Þannig að ég hugsaði: Ókei ef þau vilja fá svona rosalegar upplýsingar um kynlíf og aftur kynlíf þá…

lesa meira

SAMTÖKIN HEILLUÐU EKKI STRAX

Auðvitað kom ég síðar á vettvang Samtakanna ['78] og var þar viðloðandi í nokkur ár áður en ég tek við sem formaður. En ég hef varðveitt þessa fyrstu reynslu því að hún hefur verið mér hvati og hún hefur verið mér áminning, mjög holl áminning um það hvað við þurfum…

lesa meira

SAMSKIPTIN VIÐ HEILBRIGÐISKERFIÐ ERFIÐ

Læknarnir áttu afskaplega bágt með það að viðurkenna að það var kominn upp sjúkdómur sem þeir vissu ekki hvaðan kæmi, vissu ekki hvernig hann virkaði. Þeir vissu að hann smitaðist en ekki alveg hvernig [...] en hann væri bráðsmitandi. Og sérstaklega áttu þeir bágt með það að viðurkenna það að…

lesa meira

HAFNAÐI ÖLLU HETERÓ

Það sem mér finnst merkilegt við þessa Kaupmannarhafnardvöl svona eftir á, er það hvað maður var eitthvern veginn rosalega innilokaður í þessu gay samfélagi [...] að maður var orðinn svo þyrstur eftir því að geta lifað í þessu samfélagi að þegar maður loksins kom til Kaupmannahafnar að þá bara lokaði…

lesa meira
Back To Top