Ég treysti ekki á óbreytt ástand. Það er ekkert sem heitir óbreytt ástand. Heimurinn er breytilegur frá degi til dags og menn þurfa alltaf að verja sitt svæði, því annars getur það verið horfið á morgun. En því meira sem fer í lög því erfiðara verður að taka þetta frá okkur…