Þegar rigningin mikla kom, þá kom fólk samt. Það var alveg ljóst að fólk kom […] af einhverri dýpri þörf heldur en til þess að bara góna á dragdrottningar og fá sér ís. Þarna var niðurringt fjölskyldufólk, gagnkynhneigt, sem marseraði þarna af miklum móð. Og ég held sjaldan orðið eins bara hrærð yfir þessum stuðningi og stolt af minni þjóð.
Rannveig Traustadóttir, 2005