skip to Main Content

HOMMASAMFÉLAGIÐ FÓR INN Í SKEL

Þetta [alnæmisveiran] náttúrulega gerði það að verkum að svona öll endurnýjun í skemmtanalífinu hún hætti og veiðarnar urðu svona ...þetta var ekki gert með sömu gleðinni og áður og  dró mjög úr þessu öllu saman og allt hommasamfélagið fór inn í svolitla skel. Og menn urðu mjög tortryggnir gagnvart hvor…

lesa meira

ALNÆMIÐ FLÝTTI FYRIR

Það var nefnilega ekki hamingja okkar sem hreyfði mest við löggjafanum. Það var óhamingjan og dauðinn, sjúkdómurinn alnæmi. Það hafði langmest áhrif á það að samviska þjóðanna, þar á meðal Íslands, vaknaði. Sá raunveruleiki að við vorum veik, menn voru deyjandi, fjölskyldur voru enn á dánarbeði einhvers hommans að halda…

lesa meira

ALNÆMI HEFUR FYLGT MINNI SÖGU SEM HOMMI

Það er svo merkilegt að alnæmi hefur í rauninni fylgt minni sögu sem hommi. Eg man að árið sem ég kom úr felum í Kaupmannahöfn bárust fyrstu fréttir um svokallað „hommakrabbamein“ í Los Angeles og San Francisco,  síðar í New York og við töldum víst að þetta væru enn einar…

lesa meira

JARÐARFÖR Á HVERJUM FÖSTUDEGI

Ég hef stundum hugsað það þannig að það er ekkert hægt að ætla sér að sætta sig við þetta eða átta sig á þessu, vinna úr þessu, lifa með þessu og allt þetta, það er voða fallegt og huggulegt. En þegar svona margir af vinum manns falla frá á stuttum…

lesa meira

ÞAÐ VAR EKKI HLUSTAÐ Á OKKUR

En það sem hafðist upp úr þessu var það að Böðvar var gerður að ráðgjafa hjá Samtökunum ['78] og var settur á laun. Þá vorum við búin að fá húsið niðri á Lindargötu og hann hafði þar símatíma og átti sem sagt að vinna að þessu í samráði við Landsnefnd…

lesa meira

SKÆRULIÐAR UPPI Í ESJU

Það vantaði ekki, það var sama við hvern maður talaði, því var alltaf tekið ægilega vel. Þangað til að farið var að ræða þessi mál og hvernig ætti að koma þessum forvarnaráróðri til skila. Það var það eina sem hægt var að gera, það var engin lækning, skilurðu, þá kom…

lesa meira

KIRKJUNNI KENNT UM

Sem sagt, ef auglýsingar, fræðsluefni og áróður væri gert þannig úr garði að það höfðaði til samkynhneigðra þá mundi það leiða til þess að gagnkynhneigðir, karlmenn og konur, tækju það ekki til sín. Já sko andartak. Það er í fyrsta lagi hægt að gera þetta hvort tveggja og í öðru…

lesa meira

SAMSKIPTIN VIÐ HEILBRIGÐISKERFIÐ ERFIÐ

Læknarnir áttu afskaplega bágt með það að viðurkenna að það var kominn upp sjúkdómur sem þeir vissu ekki hvaðan kæmi, vissu ekki hvernig hann virkaði. Þeir vissu að hann smitaðist en ekki alveg hvernig [...] en hann væri bráðsmitandi. Og sérstaklega áttu þeir bágt með það að viðurkenna það að…

lesa meira

ÞAÐ VISSI ENGINN NEITT UM ALNÆMI

Það sem var með þetta alnæmisdót var að þetta kom yfir mann eins og þruma úr heiðskíru lofti. Fyrst vissi enginn neitt. Þegar þetta var að byrja og þegar við lentum fyrst í því að fólk var að byrja að smitast úti í Kaupmannahöfn þá vissi enginn neitt um þetta,…

lesa meira
Back To Top