skip to Main Content

MENN ÞURFA AÐ VERJA SITT SVÆÐI

Ég treysti ekki á óbreytt ástand. Það er ekkert sem heitir óbreytt ástand það er bara heimurinn er breytilegur frá degi til dags og menn þurfa alltaf að verja sitt svæði því annars getur það verið horfið á morgun. En því meira sem fer í lög því erfiðara verður að taka þetta frá okkur en við einhvern veginn þarna aftan í myrku miðöldum þar sem að við vorum þá, ég man ekki eftir neinu takmarki hvert við ætluðum. Við ætluðum bara að gera þetta betra. En á hvern hátt eða hvað mikið betra við pældum ekkert í því.

Böðvar Björnsson 2004

 

Back To Top