skip to Main Content

Það sem er svona hin hliðin á þessari baráttu er það sem að gerist í höfðinu á fólkinu sjálfu, hvernig fólk nær sinni sjálfsvirðingu og sinni sjálfsmynd og fólk geti talað um þessa hluti á eðlilegan hátt og Gay pride með göngunni og öllu þessu húllumhæi, gerði alveg ótrúlega mikið á því sviði því að þarna gafst fólki allt í einu tækifæri til að sýna hug sinn án þess að segja eitthvað, án þess að vera að kveða upp úr með einhverjar skoðanir eða þess háttar, bara einfaldlega komið og verið með.

Veturliði Guðnason, 2017

Back To Top