Jón Helgi Gíslason, kallaður Donni, fæddist í Vestmannaeyjum 1959. Hann er fyrsti íslenski homminn sem vitað er til að hafi verið bjargað af nýjum alnæmislyfjum, sem komu fram um miðjan tíunda áratuginn. Donni vinnur hjá Blindrafélaginu og var framkvæmdastjóri Alnæmissamtakanna á tímabili.
MYNDAALBÚM
VIÐTÖL
EYRU YFIRVALDA
Hommar og lesbíur fengu eyru yfirvalda og stjórnmálamanna þarna á níunda áratugnum oft í tengslum við þetta á einhvern hátt.…
ENGIN FRAMTÍÐARPLÖN
Það er mikill misskilningur að allir haldi að við höfum bara verið hér haldandi í hendur og grátandi og alveg…
SENDUR TIL GEÐLÆKNIS
Það sem að maður þakkaði fyrir stuðninginn sem að maður fékk á þeim árum hvort sem að maður var með…
AÐSTANDENDUR EINS OG LEYNIHÓPUR
Ég held að þetta hafi reynt gríðarlega á fólk sem að stóð í þessu með sínum ástvinum á þessum tíma…
VERRA EN AÐ DEYJA
Hommi kemur heim frá útlöndum, hann er veikur, hann hefur aldrei sagt fjölskyldu sinni einu sinni að hann væri hommi.…
PASSAÐI ALDREI INN
Nema það að svo koma líkflutningsmenn, þurfa að koma og sækja hann [Sigurgeir Þórðarson]. Og það var búið að pakka…
HRÆÐSLAN ÖLLU YFIRSTERKARI
Þetta var hræðilega erfiður tími í samfélaginu hér að eiga ættingja sem var að deyja úr þessum sjaldgæfa sjúkdómi. Hann…
EKKI OF NÁLÆGT HÚSASUNDUM
Maður passaði sig að fara ekki of nálægt húsasundum og öngstrætum í Reykjavík því maður vissi af því að það…
ÞRIÐJA FLOKKS VERUR
Sko, það gerist þegar að alnæmisveiran er uppgötvuð og þessi hystería sem fer í gang um að þetta sé hommasjúkdómur,…
KEYRÐ UPP Í ÖSKJUHLÍÐ UM NÓTT
Ég var að koma af 22 og var á leiðinni heim og var hérna, þá stoppar löggan mig og bað…
DÝPRI GRÖF EN AÐ VERA KONA
Kvennabaráttan er mjög merkileg og hefur verið mjög merkileg fyrir samkynhneigða á Íslandi, á vissan hátt. Rauðsokkurnar og Kvennaframboðið og…
ÞÁ FER FÓLK AÐ SÝNA KLÆRNAR
Umburðarlyndið er alltaf þegar við höfum efni á því, þegar að við getum leyft okkur að vera umburðarlynd, af því…
BLINDUR Í HJÓLASTÓL AÐ SKEMMTA SÉR
Trixie var einn af þessum mönnum sem að ég leit mjög upp til og ég tala nú ekki um eftir…
MENN ÞURFA AÐ VERJA SITT SVÆÐI
Ég treysti ekki á óbreytt ástand. Það er ekkert sem heitir óbreytt ástand það er bara heimurinn er breytilegur frá…
STRAIGHT FRIENDLY SKEMMTISTAÐIR
Við fórum oft saman á böllin og líka upp í Samtök og við vorum að hitta hérna fólkið, þá hittumst…
ALDREI TALAÐ UM DÁNARORSÖKINA
Það var engin von. Ef þú fékkst dóminn þá það var ekkert nema bara dauðinn sem beið þín og ég…
EKKI BARA SJÚKDÓMUR HOMMA
Það var alltaf erfitt að fá fólk til að starfa í stjórn Alnæmissamtakanna og hérna og vinna þar. Mér fannst…
BRENNIMERKTIR OG KASTAÐ BURT
Svona í miðri gleði þá fer að skjóta upp þessi orðrómur að menn eru farnir að veikjast af einhverjum hérna…
ÞRÍR STÓLAR OG EITT BORÐ
Aðal deiglumálin hjá Samtökunum ’78, það var bara að koma úr felum. Að þurfa ekki að vera að læðupokast einhvers…
LESBÍA AFTUR ORÐIÐ SKAMMARYRÐI
Ég er nú búin að heita allskonar nöfnum þú veist, kynhverf og kynvillt og samkynhneigð og öll þessi orð sem…
RÖK GEGN ALMENNRI SKYNSEMI
Í allri umræðunni, var ekkert stórkostlegra en að fá einhvern sem að kom með rök sem gengu gegn allri almennri…
TILFINNINGATÆP EN EKKI TVÍTÓLA
Ég var í Gagnfræðaskóla Akureyrar, merkileg stofnun ef þú þekkir hana ekki, á þeim tíma og það var ein stúlka…
VONA AÐ ÉG HAFI EKKI SKAÐAÐ NEINN
Á þessum árum að þá var ekki bara samkynhneigt fólk sem hringdi í símatímunum, það var fólk í allskonar vandræðum,…