Lana Kolbrún Eddudóttir (f. 1965) er sagnfræðinemi við HÍ og fyrrum dagskrárgerðarmaður við RÚV til fjölda ára. Lana var fyrsta konan til að verða formaður Samtakanna ’78 og hefur tvisvar gegnt því hlutverki, fyrst 1989 – 1990 og síðar 1993 – 1994. Hún sat í nefndinni um staðfestingu sambúðar samkynhneigðra, ásamt Guðna Baldurssyni, auk þess að vera ein þeirra sem kom fram í sjónvarpsþættinum „Í sannleika sagt“ á RÚV þar sem líf samkynhneigðra og aðstandanda þeirra var til umfjöllunar.
VIÐTÖL
REIF SKÍRTEINIÐ SITT
Það kom þessi tillaga [árið 1993] um að breyta undirtitli Samtakanna úr Samtökin ‘78 - félag lesbía og homma á…
DAVÍÐ ODDSSON KIPPTI Í SPOTTA
Sko, segja það sem segja vill um Davíð Oddsson. Hann var ungur stjórnmálamaður, hann var ungur borgarstjóri, og seinna þingmaður…
TVÍKYNHNEIGÐIN VAR VIÐKVÆMT MÁL
Þetta með tvíkynhneigðina, sko það var fyrst byrjað að tala um að við mættum ekki hafa þetta svona þröngt, það…
HOMMI OG LESBÍA Á RÚV Í FYRSTA SINN
Þegar ég fór að vinna uppi á [Ríkis]útvarpi 1991 þá var ennþá í gildi þetta bann um að auglýsa. Það…
ÞAÐ BRAST Á MEÐ ALLSKONAR KYNHNEIGÐ
Þessi þáttur, Í sannleika sagt, var á Ríkissjónvarpinu. Og kannski er fyrsta stóra sýnileikadæmið á sjónvarpi allra landsmanna. Og þetta…
MÁTTI EKKI FÁ UPPLÝSINGAR UM KONUNA SÍNA
En í viðbót kannski við þegar maður er að hugsa um, hver er fjölskylda þín, á þessum tímum þegar við…
VIGDÍS FINNBOGADÓTTIR MÆTTI
Ég man bara hvað mér þótti vænt um að Vigdís Finnbogadóttir kom [að fagna samvistarlögunum 1996]. Og hún hafði alltaf…
LÖGIN TÓKU GILDI Á GAY PRIDE
Þegar [nefndin] skilaði af sér þá var hugmyndin að lögin um staðfesta samvist tækju gildi 1. júlí 1996. Og okkur…
HJÓNABAND VAR EIGN KIRKJUNNAR
Nefndin sem sagt safnaði alls kyns vitnisburðum um stöðu og reynslu samkynhneigðra á Íslandi og Þorvaldur Kristinsson átti mikið af…
KONURNAR Í FORGRUNN
Já, það hefur náttúrulega verið staðfest í ýmsum frásögnum svona eldri kynslóðarinnar innan Samtakanna ['78] að það voru ekki margar…
HVAÐ VAR HÆGT AÐ GERA?
Við Jóhanna áttum ofboðslega góðan vin úti í Kaupmannahöfn sem að hét Gústaf, kallaður Gústi, íslenskur strákur sem að flutti…
EINS OG VÍGVÖLLUR
Í viðbót við sko náttúrulega þetta að manna sig upp í og harka af sér að fara og tala um…
ÁBYRGÐINNI KOMIÐ Á SAMTÖKIN
Það var alltaf verið að ýta ábyrgðinni á Samtökin ‘78. Segja þið verðið bara að sjá um þetta, þetta er…
UNGUR FORMAÐUR
[...] Ég var náttúrulega formaður og varaformaður og sat alltaf í stjórnum eða var einhverstaðar. Var til dæmis líka í…
AIDS NEYDDI SAMFÉLAGIÐ TIL AÐ SJÁ OKKUR
[...] Á þessum tíma sko ´87, ´88, ´89 - þú veist, það er náttúrulega ekkert komið af neinu tagi. Engin…
LINDARGATAN FYRSTI FASTI PUNKTURINN
Húsið var einhvern veginn algjör miðpunktur alls [...]. Það var langþráð félagsmiðstöð sem að var kjurr á sínum stað, ekki…
FYRSTA KONAN SEM VAR FORMAÐUR
Ég gekk í Samtökin 78 haustið 1987, þá er ég 22 [ára gömul]. Hafði verið aðeins úti á landi í…