Lana Kolbrún Eddudóttir er fædd árið 1965. Hún var lengi dagskrárgerðarmaður við Ríkisútvarpið og var fyrst kvenna til að gegna starfi formanns í Samtökunum ʼ78, á árunum 1989–1990 og síðan 1993–1994. Lana átti sæti í nefnd forsætisráðuneytisins sem kannaði réttarstöðu samkynhneigðra og skilaði skýrslu til Alþingis árið 1994. Á starfsárunum í hreyfingunni kom hún iðulega fram í fjölmiðlum, meðal annars í sjónvarpsþættinum Í sannleika sagt í Ríkissjónvarpinu árið 1993 þar sem lesbíur, hommar og ættingjar þeirra ræddu líf sitt og viðhorf. Lana býr í Reykjavík.
VIGDÍS FINNBOGADÓTTIR MÆTTI
Ég man bara hvað mér þótti vænt um að Vigdís Finnbogadóttir kom [að fagna samvistarlögunum…
UNGUR FORMAÐUR
[...] Ég var náttúrulega formaður og varaformaður og sat alltaf í stjórnum eða var einhverstaðar.…
TVÍKYNHNEIGÐIN VAR VIÐKVÆMT MÁL
Þetta með tvíkynhneigðina, sko það var fyrst byrjað að tala um að við mættum ekki…
ÞAÐ BRAST Á MEÐ ALLSKONAR KYNHNEIGÐ
Þessi þáttur, Í sannleika sagt, var á Ríkissjónvarpinu. Og kannski er fyrsta stóra sýnileikadæmið á…
REIF SKÍRTEINIÐ SITT
Það kom þessi tillaga [árið 1993] um að breyta undirtitli Samtakanna úr Samtökin ‘78 -…
MÁTTI EKKI FÁ UPPLÝSINGAR UM KONUNA SÍNA
En í viðbót kannski við þegar maður er að hugsa um, hver er fjölskylda þín,…
LÖGIN TÓKU GILDI Á GAY PRIDE
Þegar [nefndin] skilaði af sér þá var hugmyndin að lögin um staðfesta samvist tækju gildi…
LINDARGATAN FYRSTI FASTI PUNKTURINN
Húsið var einhvern veginn algjör miðpunktur alls [...]. Það var langþráð félagsmiðstöð sem að var…
KONURNAR Í FORGRUNN
Já, það hefur náttúrulega verið staðfest í ýmsum frásögnum svona eldri kynslóðarinnar innan Samtakanna ['78]…
HVAÐ VAR HÆGT AÐ GERA?
Við Jóhanna áttum ofboðslega góðan vin úti í Kaupmannahöfn sem að hét Gústaf, kallaður Gústi,…
HOMMI OG LESBÍA Á RÚV Í FYRSTA SINN
Þegar ég fór að vinna uppi á [Ríkis]útvarpi 1991 þá var ennþá í gildi þetta…
HJÓNABAND VAR EIGN KIRKJUNNAR
Nefndin sem sagt safnaði alls kyns vitnisburðum um stöðu og reynslu samkynhneigðra á Íslandi og…
FYRSTA KONAN SEM VAR FORMAÐUR
Ég gekk í Samtökin 78 haustið 1987, þá er ég 22 [ára gömul]. Hafði verið…
EINS OG VÍGVÖLLUR
Í viðbót við sko náttúrulega þetta að manna sig upp í og harka af sér…
DAVÍÐ ODDSSON KIPPTI Í SPOTTA
Sko, segja það sem segja vill um Davíð Oddsson. Hann var ungur stjórnmálamaður, hann var…
AIDS NEYDDI SAMFÉLAGIÐ TIL AÐ SJÁ OKKUR
[...] Á þessum tíma sko ´87, ´88, ´89 - þú veist, það er náttúrulega ekkert…
ÁBYRGÐINNI KOMIÐ Á SAMTÖKIN
Það var alltaf verið að ýta ábyrgðinni á Samtökin ‘78. Segja þið verðið bara að…