skip to Main Content

LINDARGATA 49

Þegar að HIV og alnæmisfaraldurinn stóðu sem hæst, var það fyrir tilstuðlan borgarstjórnar og borgarstjóra Reykjavíkur, Davíðs Oddssonar, sem að Samtökin ’78 fengu afnot af „litla gula húsinu“ á Lindargötu 49. Það var á þremur hæðum og þar fór innra starf Samtakanna ’78 virkilega að blómstra.

MYNDIR

VIÐTÖL

MYNDBROT

LINDARGATA

Back To Top