skip to Main Content

ORSÖK OG AFLEIÐING

 

Það er auðvitað ekki löggjafanum að þakka að lesbíur og hommar eru til, eða við búum saman eða eignumst börn eða ættleiðum börn eða hvað við gerum. Lögin hafa alltaf komið sem staðfesting á raunveruleika sem við höfum skapað. Lesbíur bara fundu leið til að vera ófrískar og fólk bjó saman opinberlega þótt það hefði enga lagastoð einhverstaðar. Þannig er þetta. Þannig að allaf var verið að staðfesta það sem var orðið.

Back To Top