Margrét Pála Ólafsdóttir er fædd árið 1957. Hún er leikskólakennari að mennt og á að baki merkan feril á þeim vettvangi. Þekktust er hún fyrir þá hugmyndafræði sína sem liggur að baki Hjallastefnunni þar sem unnið er að jafnrétti kynjanna í kynjaskiptu skólastarfi. Þeim hugmyndum hefur hún lýst í bók sinni Æfingin skapar meistarann. Fyrir framlag sitt hlaut hún Jafnréttisverðlaun Jafnréttisráðs árið 1997 og hefur síðar hlotið fjöldi viðurkenninga fyrir frumkvöðlastarf sitt, m.a. riddarakross Hinnar íslensku fálkaorðu. Margrét Pála var ein af stofnendum félagsins Íslensk-lesbíska á níunda áratugnum og formaður Samtakanna ʼ78 á árunum 1994–1999 ef undan er skilið stutt hlé árið 1997. Margrét Pála býr í úthlíðum Kópavogs með konu sinni, Lilju Sigurðardóttur.
UPPGÖTVUN
Ég uppgötvaði á einni nóttu að ég væri lesbía. Ég hafði átt við þann möguleikann…
UNGLINGSÁR Á AKUREYRI
Ung kona á Akureyri í menntaskóla með lítið barn um það bil að fara…
TILFINNINGAÞRUNGIN STUND
Ég grét og hló á víxl í kringum gildistöku lagana, ég er ekki að ýkja.…
TILFINNINGATÆP EN EKKI TVÍTÓLA
Ég var í Gagnfræðaskóla Akureyrar, merkileg stofnun ef þú þekkir hana ekki, á þeim tíma…
SNÝST EKKI UM KYNLÍF
[...] á einhvern hátt tókst okkur að fara frá því að fólk liti á réttindi…
SAMTÖKIN HEILLUÐU EKKI STRAX
Auðvitað kom ég síðar á vettvang Samtakanna ['78] og var þar viðloðandi í nokkur ár…
RÖK GEGN ALMENNRI SKYNSEMI
Í allri umræðunni, var ekkert stórkostlegra en að fá einhvern sem að kom með rök…
PÓSTINUM VAR STOLIÐ
Ég lærði þá lexíu að það er þakkarvert að fá gluggapóst. Ég lenti nefnilega í…
ORSÖK OG AFLEIÐING
Það er auðvitað ekki löggjafanum að þakka að lesbíur og hommar eru til, eða…
OPINBER UMRÆÐA
Auðvitað mætti ég. Ég tók alltaf slaginn. Það var valið. Alltaf að taka slaginn. Alltaf…
ÍSLENSK-LESBÍSKA
Við stofnuðum Íslensk-lesbíska, skammstafað ÍL, á einhverjum tímapunkti þegar við vorum nokkrar róttækar stelpur sem…
Í GÖMLU HÁLFFÖLDU PAKKHÚSI
Ég kynnist Samtökunum ['78] 1984. Og sem félagsvön kona þá leitaði ég uppi hvar lesbíur…
HENT ÚT ÚR ÍBÚÐINNI
Ég var í minni fyrstu sambúð með konu - þá ætlaði ég að flytja inn…
HÉLDU AÐ SAMTÖKIN VÆRU KYNLÍFSKLÚBBUR
Grundvallaratriði er þetta sem ég nefndi við þig áðan með markaðssetningu á ákveðinni ímynd…
FYRSTU DAGARNIR SEM FORMAÐUR SAMTAKANNA
Ég byrjaði á því að skúra niðri í húsi, ekki af því að það væri…
FURÐULEG AFSTAÐA KIRKJUNNAR
Ég hef fengið það svar frá klerki einhvern tímann þegar ég var í erindi á…
FÁMENNIÐ HJÁLPAR
Hér á Íslandi held ég að við séum að njóta fámennisins. Stuðningur alþingis og löggjafavaldsins,…
ENGIN EFTIRSPURN EFTIR LESBÍUM Í PÓLITÍK
Mín tilfinning er og við skynjuðum það á þessum tíma, kvennahreyfingin var hrædd við að…
BREYTING Á SAMTÖKUNUM
Af hverju eigum við að vera í felum? Af hverju getum við ekki talað upphátt…
BÓKSTAFSTRÚARHÓPAR
Ég hef löngum sagt að við urðum vinsælt skotmark um tíma fyrir bókstafstrúarmenn, það er…
ALNÆMIÐ FLÝTTI FYRIR
Það var nefnilega ekki hamingja okkar sem hreyfði mest við löggjafanum. Það var óhamingjan og…
ALLT ÖNNUR SAMTÖK Í DAG
Samtökin '78 í mínum huga eru ekki lengur til. Þau voru byggð í kringum ákveðnar…
AÐ SEGJA FORELDRUM FRÁ
Nú ég sagði foreldrum mínum hins vegar ekki frá því að ég væri lesbía fyrr…
SAMEIGINLEG BARÁTTA ALLRA
Það er dýrt spaug að eiga óhrein börn úti í horni sem njóta ekki jafnréttis…
LESBÍA OG LEIKSKÓLASTJÓRI
Það voru nánast allir í felum. Alla vega opinberlega. Allir sem að unnu í skólastarfi,…