skip to Main Content

MARGRÉT PÁLA

Margrét Pála Ólafsdóttir (fædd árið 1957) er leikskólakennari að mennt og höfundur Hjallastefnunnar þar sem unnið er að jafnrétti kynjanna með kynjaskiptu skólastarfi. Margrét Pála hlaut Jafnréttisverðlaun Jafnréttisráðs árið 1997 fyrir Hjallastefnunna og hefur síðan hlotið fjölda viðurkenninga fyrir frumkvöðlastarf sitt í skólamálum. Margrét Pála var einn stofnanda Íslensk- lesbíska á níunda áratugnum og formaður Samtakanna ’78 frá 1994 – 1997 og eftir stutt hlé, aftur frá 1997 – 1999.

MYNDAALBÚM

VIÐTÖL

MARGRÉT PÁLA

Back To Top