skip to Main Content

NÁNAST EINS OG SAUMAKLÚBBUR

Á þessum árum vorum við sem allir aðrir ofurvarkárir í þessum málum. Það mátti ekki blettur falla á þessi samtök og kannski gekk það stundum dálítið langt, ég veit það ekki. Þetta átti að vera svo ofboðslega vammlaust, bara nánast eins og saumaklúbbur. Ekki rétt? Alla vega okkur var annt um það að þessi samtök væru virt, og félli enginn skammarblettur á þau og yrðu ekki bendluð við neitt misjafnt.

Helgi Magnússon í viðtali 1997 um tímabilið um 1980

Back To Top