skip to Main Content

EYRU YFIRVALDA

Hommar og lesbíur fengu eyru yfirvalda og stjórnmálamanna þarna á níunda áratugnum oft í tengslum við þetta á einhvern hátt. Þetta varðaði í raun og veru bara þjóðarhag og þjóðaröryggi að ná samtali við þennan minnihlutahóp og hommar voru mjög margir í felum og það varð einhvern veginn að koma…

lesa meira

ENGIN FRAMTÍÐARPLÖN

Það er mikill misskilningur að allir haldi að við höfum bara verið hér haldandi í hendur og grátandi og alveg máttlausir og magnlausir yfir því að vera að fara að deyja. Það voru margir sem ég held að hafi líka notið lífsins á vissan hátt en margir líka fóru að…

lesa meira

SENDUR TIL GEÐLÆKNIS

Það sem að maður þakkaði fyrir stuðninginn sem að maður fékk á þeim árum hvort sem að maður var með HIV, hommi með HIV eða maður væri bara hommi eða bara lesbía að þá var sagt svona: „Vá þú átt svo góða foreldra þau bara taka þér þrátt fyrir þetta“.…

lesa meira

KEYRÐ UPP Í ÖSKJUHLÍÐ UM NÓTT

Ég var að koma af 22 og var á leiðinni heim og var hérna, þá stoppar löggan mig og bað mig að koma upp í bílinn og var eitthvað að spjalla við mig og eitthvað. Og svo keyrðu þeir af stað og hérna, keyrðu í Öskjuhlíðina og svo skildu þeir…

lesa meira

STRAIGHT FRIENDLY SKEMMTISTAÐIR

Við fórum oft saman á böllin og líka upp í Samtök og við vorum að hitta hérna fólkið, þá hittumst við kannski þarna uppi í Brautarholti eða á Lindargötu eða bara í partíum og já, já við skelltum okkur á þessi böll alveg hægri og vinstri. Svo náttúrulega voru líka…

lesa meira

ALDREI TALAÐ UM DÁNARORSÖKINA

Það var engin von. Ef þú fékkst dóminn þá það var ekkert nema bara dauðinn sem beið þín og ég held bara að það sé bara ekki hægt að ímynda sér hvernig þetta andrúmsloft var. Og að horfa upp á vini sína deyja og veslast upp úr svona hræðilegum sjúkdóm…

lesa meira

EKKI BARA SJÚKDÓMUR HOMMA

Það var alltaf erfitt að fá fólk til að starfa í stjórn Alnæmissamtakanna og hérna og vinna þar. Mér fannst það nú bara alveg sjálfsagt mál og var þarna, starfaði í stjórn Samtakanna í tvö ár ’91, ‘92 og það litla sem maður gat gert þá á þeim vettvangi það…

lesa meira

BRENNIMERKTIR OG KASTAÐ BURT

Svona í miðri gleði þá fer að skjóta upp þessi orðrómur að menn eru farnir að veikjast af einhverjum hérna ótilgreindum sjúkdómi sem að enginn veit hvernig hérna hefur orðið til og hvernig hann útbreiðist í raun og veru. Þannig að það er komið allt annað landslag í myndina. Nú…

lesa meira

RÖK GEGN ALMENNRI SKYNSEMI

Í allri umræðunni, var ekkert stórkostlegra en að fá einhvern sem að kom með rök sem gengu gegn allri almennri skynsemi. Eða að fá fólk veifandi Biblíunni til þess að tilkynna að sumir væru ekki guði þóknanlegir, að sumum bæri ekki sami réttur og öðrum eingöngu vegna þess að þú…

lesa meira

HEILDSALI Á LÍNUNNI

Ég held að uppáhalds sagan mín sé sagan um manninn sem hringdi í hana Jónínu Leósdóttur sem að þá var ritstjóri Pressunnar en hún hafði látið einn af sínum blaðamönnum gera viðtal við mig. Opnuviðtal. Og eitthvað af því var persónulegt bara um mig og hver ég var og svo…

lesa meira
Back To Top