Það var mikill fengur og lyftistöng fyrir Samtökin ’78 þegar að þau leigðu sér tvö herbergi á Skólavörðustíg 12 á 3. hæð, árið 1982. Þá var skrifstofa og vísir að bókasafni í litlu herbergi og frammi á gangi var fyrsta kaffihús Samtakanna, gjarnan nefnt Fjólukaffi. Á þessum tíma efldist starf Samtakanna talsvert.
MYNDBROT
VIÐTÖL
VONA AÐ ÉG HAFI EKKI SKAÐAÐ NEINN
Á þessum árum að þá var ekki bara samkynhneigt fólk sem hringdi í símatímunum, það var fólk í allskonar vandræðum,…
VIGDÍS FINNBOGADÓTTIR MÆTTI
Ég man bara hvað mér þótti vænt um að Vigdís Finnbogadóttir kom [að fagna samvistarlögunum 1996]. Og hún hafði alltaf…
VERRA EN AÐ DEYJA
Hommi kemur heim frá útlöndum, hann er veikur, hann hefur aldrei sagt fjölskyldu sinni einu sinni að hann væri hommi.…
URÐU AÐ LEYFA HOMMA OG LESBÍU
Í kosningabaráttunni 1991 þá vorum við í Kvennalistanum með þessi mál nokkuð á dagskrá hjá okkur og vildum styðja við…
ÚR FELUM Í KAUPMANNAHÖFN
Á þeim árum sem ég kom úr felum bjó ég í Kaupmannahöfn þar sem ég var við nám og ég…
UNGUR FORMAÐUR
[...] Ég var náttúrulega formaður og varaformaður og sat alltaf í stjórnum eða var einhverstaðar. Var til dæmis líka í…
UNGLINGSÁR Á AKUREYRI
Ung kona á Akureyri í menntaskóla með lítið barn um það bil að fara gifta mig í Akureyrarkirkju hjá…
TVÍKYNHNEIGÐIN VAR VIÐKVÆMT MÁL
Þetta með tvíkynhneigðina, sko það var fyrst byrjað að tala um að við mættum ekki hafa þetta svona þröngt, það…
TUTTUGU MANNS GREINDUST 2016
Það voru að greinast tuttugu manns í fyrra [2016] HIV jákvæðir. Sem er svona næstum því jafn stór tala og…
TILFINNINGAÞRUNGIN STUND
Ég grét og hló á víxl í kringum gildistöku lagana, ég er ekki að ýkja. Og við vorum fleiri sem…
TILFINNINGATÆP EN EKKI TVÍTÓLA
Ég var í Gagnfræðaskóla Akureyrar, merkileg stofnun ef þú þekkir hana ekki, á þeim tíma og það var ein stúlka…
ÞYRSTIR AÐ VITA MEIRA UM KYNLÍF SAMKYNHNEIGÐRA
Fólk þyrstir svo óskaplega í upplýsingar um kynlíf samkynhneigðra. Það var, og það er, í rauninni það fyrsta sem gagnkynhneigt…
ÞRÍR STÓLAR OG EITT BORÐ
Aðal deiglumálin hjá Samtökunum ’78, það var bara að koma úr felum. Að þurfa ekki að vera að læðupokast einhvers…
ÞRIÐJA FLOKKS VERUR
Sko, það gerist þegar að alnæmisveiran er uppgötvuð og þessi hystería sem fer í gang um að þetta sé hommasjúkdómur,…
ÞOLDI EKKI UMRÆÐUNA
Mér finnst hin pólitíska umræða líka mjög þröng. Hún snerist mjög mikið um áþreifanleg réttindi en miklu minna um þörf…
ÞINGSÁLYKTUN UM STÖÐU SAMKYNHNEIGÐRA Á ÍSLANDI
Síðan ákvað ég að taka upp þetta mál sem var reyndar gamalt þingmál frá 1985–1986 sem Vilmundur Gylfason hafði verið…
ÞARNA MÁTTI DANSA VIÐ STELPU
Ég man alltaf þegar fyrsta vinkona mín úr þessum hópi sagði: Ég ætla bara að fara að viðurkenna að ég…
ÞAÐ VAR EKKI HLUSTAÐ Á OKKUR
En það sem hafðist upp úr þessu var það að Böðvar var gerður að ráðgjafa hjá Samtökunum ['78] og var…
ÞAÐ BRAST Á MEÐ ALLSKONAR KYNHNEIGÐ
Þessi þáttur, Í sannleika sagt, var á Ríkissjónvarpinu. Og kannski er fyrsta stóra sýnileikadæmið á sjónvarpi allra landsmanna. Og þetta…
ÞÁ FER FÓLK AÐ SÝNA KLÆRNAR
Umburðarlyndið er alltaf þegar við höfum efni á því, þegar að við getum leyft okkur að vera umburðarlynd, af því…
TABÚ Í RAUÐSOKKAHREYFINGUNNI
Það er mjög sérstakt hér á landi. Rauðsokkahreyfingin er stofnuð 1971 og er öflugasta kvennahreyfingin hér á landi alveg þangað…
STRAIGHT FRIENDLY SKEMMTISTAÐIR
Við fórum oft saman á böllin og líka upp í Samtök og við vorum að hitta hérna fólkið, þá hittumst…
STOFNUN SAMTAKANNA
Það var þarna um veturinn ‘78, þá hafði verið stofnað félag sem hét Iceland Hospitality sem ég vissi um en…
STOFNUN ICELAND HOSPITALITY
Þetta var gert algerlega eftir því sem núna heitir flatur strúktúr. Sem sagt eftir þessu systemi að það er ekkert…
SNÝST EKKI UM KYNLÍF
[...] á einhvern hátt tókst okkur að fara frá því að fólk liti á réttindi samkynhneigðra sem eitthvert einkamál í…
SKEMMTANALÍFIÐ TÓK VIÐ SÉR
Það var ofsalega mikil opnun á þessum tíma upp úr 1990. Það má segja að alnæmið setti á ákveðinn hátt…
SKEMMTANALÍFIÐ FYRIR 1978
Ég [Guðni Baldursson] var rétt orðinn kunnugur yfirborði skemmtanalífsins, en raunverulega ekkert voðalega mikið inni í sjálfu aðalhommalífinu í bænum.…
FYRSTU FUNDIRNIR
Þegar ég tala um þetta þá er eins og ég sjái gay-liðið bara að skemmta sér. Eins og einhverju eilífu…
SENDUR TIL GEÐLÆKNIS
Það sem að maður þakkaði fyrir stuðninginn sem að maður fékk á þeim árum hvort sem að maður var með…
SAMTÖKIN HEILLUÐU EKKI STRAX
Auðvitað kom ég síðar á vettvang Samtakanna ['78] og var þar viðloðandi í nokkur ár áður en ég tek við…
MISSTU AF FÉLAGSSKAP LESBÍA OG HOMMA
Samtökin … auðvitað hafði maður kannski heyrt þetta en þetta var ekkert sem hafði gripið mann því á þessum sama…
SAMSKIPTIN VIÐ HEILBRIGÐISKERFIÐ ERFIÐ
Læknarnir áttu afskaplega bágt með það að viðurkenna að það var kominn upp sjúkdómur sem þeir vissu ekki hvaðan kæmi,…
ÁFALLAHJÁLP HVERS ANNARS
Í minningunni finnst mér alltaf að, mér finnst alltaf að lesbíurnar og hommarnir hafi staðið vaktina saman sko. Það var…
RÖK GEGN ALMENNRI SKYNSEMI
Í allri umræðunni, var ekkert stórkostlegra en að fá einhvern sem að kom með rök sem gengu gegn allri almennri…
REIF SKÍRTEINIÐ SITT
Það kom þessi tillaga [árið 1993] um að breyta undirtitli Samtakanna úr Samtökin ‘78 - félag lesbía og homma á…
RAUÐHÆRÐAR GRÆNMETISÆTUR Í NEFND
Formaður nefndarinnar reyndi hvað eftir annað að finna samanburðarhóp í þjóðfélaginu og heiminum. Ég man eftir gyðingum sem voru þá…
PÓSTINUM VAR STOLIÐ
Ég lærði þá lexíu að það er þakkarvert að fá gluggapóst. Ég lenti nefnilega í því að fá ekkert í…
ORSÖK OG AFLEIÐING
Það er auðvitað ekki löggjafanum að þakka að lesbíur og hommar eru til, eða við búum saman eða eignumst…
OPINBER UMRÆÐA
Auðvitað mætti ég. Ég tók alltaf slaginn. Það var valið. Alltaf að taka slaginn. Alltaf að svara. Og á þeim…
ÖNNUFÉLAGIÐ
Trans-Ísland var fyrst kallað Önnufélagið af því að þá kom Anna Jonna sem hafði búið í Danmörku og Færeyjum. Og…
ÖLLUM VAR HALDIÐ NIÐRI
Mér finnst stundum þegar verið er að tala um þessa hluti frá því áður fyrr, að þá er eins og…
ÖLL BRENNUVARGAR
Það voru ýmis ævintýri sem maður lenti í sem eru eiginlega skondin núna. Þetta er svo grátbroslegt. Það kom sérfræðingur…
ÁSTFANGIN AF KONU
Þegar ég er komin í kennaraskólann þá töldu víst margir að ég ætti kærasta og þeir hafa kannski líka stundum…
NÁNAST EINS OG SAUMAKLÚBBUR
Á þessum árum vorum við sem allir aðrir ofurvarkárir í þessum málum. Það mátti ekki blettur falla á þessi samtök…
FYRIRRENNARI MSC
Trixie [Guðmundur Snæbjörnsson] var mikill forgöngumaður um það að koma því dóti [Iceland hospitality] á laggirnar; það væri bara til…
STJÖRNURNAR Á MOULIN ROUGE
Ég var einmitt nýbúinn að vera í Rocky Horror, gerði Frank N' Furter í Rocky Horror í Iðnó. Leikfélag MH…
MENN ÞURFA AÐ VERJA SITT SVÆÐI
Ég treysti ekki á óbreytt ástand. Það er ekkert sem heitir óbreytt ástand það er bara heimurinn er breytilegur frá…