skip to Main Content

SKÓLAVÖRÐUSTÍGUR 12

Það var mikill fengur og lyftistöng fyrir Samtökin ’78 þegar að þau leigðu sér tvö herbergi á Skólavörðustíg 12 á 3. hæð, árið 1982. Þá var skrifstofa og vísir að bókasafni í litlu herbergi og frammi á gangi var fyrsta kaffihús Samtakanna, gjarnan nefnt Fjólukaffi. Á þessum tíma efldist starf Samtakanna talsvert.

MYNDBROT

VIÐTÖL

MYNDIR

FJÓLUKAFFI

Back To Top