skip to Main Content
Elías Mar
ELÍAS MAR

Elías Mar (1924–2007) var rithöfundur, ljóðskáld og þýðandi og starfaði um áratugi sem handrita- og prófarkalesari á dagblaðinu Þjóðviljinn. Hann var fyrstur íslenskra rithöfunda til að skrifa samtímasögur úr Reykjavík, með ungt fólk að helsta viðfangsefni, og ber þar einna hæst skáldsögurnar Vögguvísu og Sóleyjarsögu. Bókmenntafræðingar hafa síðar bent á að í skáldsögunni Man ég þig löngum megi greina samkynhneigða sögupersónu í fyrsta sinn í íslenskum bókmenntum. Elías leit alla tíð á sjálfan sig sem tvíkynhneigðan mann.

SÖGUBROT

ELÍAS MAR

Back To Top