skip to Main Content
Hulda Waddel
HULDA WADDELL

Hulda Waddel (1955–2011) lauk BA-námi í guðfræði og var að leggja síðustu hönd á ritgerð sína til meistaraprófs í þeirri grein þegar hún lést. Hún var einnig verslunarmenntuð og vann lengst af starfsævinni við ýmis skrifstofu- og verslunarstörf. Hulda átti fjölmarga vini meðal samkynhneigðs fólks, líkt og systir hennar, Guðrún Ögmundsdóttir, og starfaði um tíma í stjórn Alnæmissamtakanna á Íslandi (síðar HIV-Ísland).

SÖGUBROT

HULDA WADDELL

Back To Top