skip to Main Content
Bøssehuset
JÓN DÚDDI ÁRNASON

Jón Guðmundur Árnason, kallaður Jón Dúddi, er fæddur árið 1962 og er einn fjölmargra íslenskra homma sem flust hafa til Kaupmannahafnar í gegnum tíðina.

 Í fyrra viðtalinu hér til hliðar ræðir hann ástæður þess og hommasamfélagið en í því seinna fer hann með okkur á hommaslóðir í Kristjaníu þar sem er m.a. tekið skemmtilegt viðtal við Rósa að steikja fríkadellur í Grønsagen.

SÖGUBROT

JÓN DÚDDI

Back To Top