skip to Main Content
Kalli_passamynd
KARÓLÍNA SVEINSDÓTTIR

Karólína Sveinsdóttir, Kallí (1949–2020), er fyrsta konan sem vitað er til að hafi komið á vettvang Samtakanna ʼ78 árið sem félagið var stofnað. Henni þótti nokkuð einmanalegt að vera eina lesbían í hópi piltanna þar sem nokkur ár liðu enn þar til aðrar konur birtust þar. Um tvítugt kvaddi hún Ísland, bjó lengst af ævinni í Kaupmannahöfn, en vitjaði öðru hverju fjölskyldu sinnar á Íslandi og tók þátt í fyrstu gleðigöngum Hinsegin daga í Reykjavík.

SÖGUBROT

Kallí_3

Back To Top