skip to Main Content
Nonni;kæro
JÓN RAGNARSSON

Nonni Ragnars (1951–2019) var listamaður, gleðigjafi, fræðari, heilari, dansari, húmoristi og mannvinur. Hann hélt fjölmargar myndlistarsýningar um dagana og fylgdi mörgum í svett sem var ógleymanleg reynsla þeim sem lögðu leið sína til Nonna og Heiðars á Skálará í Elliðaárdal. Nonni fór aldrei í launkofa með ástir sínar og ruddi brautina í sjónvarpsviðtali í árið 1977, fyrstur manna til að tjá sig hispurslaust um samkynhneigð sína í Ríkissjónvarpinu.

SÖGUBROT

NONNI

Back To Top