skip to Main Content
Rosberg_strond
SIGURÐUR RÓSBERG TRAUSTASON

Sigurður Rósberg Traustason (1957–2000) fæddist og ólst upp á Hörgshóli í Húnaþingi vestra. Frá barnsaldri var hann ástríðufullur áhugamaður um gróður og ræktun og gat sér snemma orð fyrir þá kunnáttu sína uns hann fluttist til Reykjavíkur og rak þar blómabúð um skeið. Árið 1986 hélt hann vestur um haf eins og fleiri hommar af hans kynslóð, bjó í Los Angeles og starfaði við blómaverslun og blómaskreytingar. Árið 1994 sneri hann aftur til Íslands, sjúkur maður, og háði harða baráttu við mein sitt næstu fimm ár. Síðasta árið sem hann lifði bjó hann í Los Angeles og lést þar. Sigurður Rósberg er grafinn í Breiðabólstaðarkirkjugarði í Vesturhópi.

SÖGUBROT

SIGURÐUR

Back To Top