skip to Main Content
Arni Garðars
ÁRNI GARÐARSSON

Árni Garðarsson er fæddur árið 1964 og ólst upp í Reykjavík. Hann er menntaður leikskólakennari og hefur starfað sem leikskólastjóri um árabil.  Hann var einn þeirra sem tróð upp á hinu fræga Manhattan balli í Kópavogi 1981 en það ku hafa verið fyrsta opinbera gay ball á Íslandi. Árni býr nú og starfar í Sviss ásamt eiginmanni sínum.

SÖGUBROT

ÁRNI GARÐARS

Back To Top