skip to Main Content
Baldur2
BALDUR ÞÓRHALLSSON

Baldur Þórhallsson (1968) er prófessor í stjórnmálafræði við Háskóla Íslands og í forsvari fyrir Rannsóknasetur um smáríki – Öndvegissetur – við Háskóla Íslands sem er ein af virtustu rannsóknastofnunum á sviðum smáríkjafræða í heiminum. Hann er með M.A. og Ph.d. í stjórnmálafræði frá Háskólanum í Essex. Árið 1999 var hann einn af stofnfélögum FSS – Félagi Samkynhneigðra Stúdenta við HÍ. Hann býr í Reykjavík ásamt eiginmanni sínum Felix Bergssyni.

SÖGUBROT

BALDUR ÞÓRHALLSSON

Back To Top